UM MIG
Albert Guðmundsson er maðurinn og hef hannað og framkvæmt í 35 ár.
Tækniteiknari, garðhönnuður og garðverktaki sem hefur teiknað og hannað garða fyrir Urbanbeat ehf, Steypustöðina og BM Vallá. Hannað og framkvæmt sem sjálstæður verktaki í mörg ár, þekki vel allar aðstæður og flestar lausnir sem við kemur framkvæmdum í görðum.
Hellur, pallar, hleðslur, lyng, úthagagras, gervigras, timbur, möl og fleira
